lake boundary marker (landamerki)
Örnefnaskrá
Milli Mýrarhnúks og Reykjaneshyrnu er Mýrarhnúksvatn (207) og upp frá því eru Vatnsbrekkur (208) upp undir Reiðholt. (Haukur Jóhannesson & Helgi Jónsson, Örnefni á Reykjanesi í Árneshreppi, bls. 18)
Langt og mjótt vatn, Mýra(r)hnúksvatn (45), liggur milli Reiðholts og Mýra(r)hnúks. (Guðrún S. Magnúsdóttir, Reykjanes (Strandasýsla, Árneshreppur), bls. 4)
60 Mýra(r)hnúksvatn (norðan við Mýra(r)hnúk á landamerkjum Reykjaness og Litlu-Ávíkur). 61 Vatnsbrekkur (milli Mýrarhnúksvatns og Hyrnunnar). (Símon Jóh. Ágústsson, Reykjanes (Strandasýsla, Árneshreppur), bls. 2)
Sögur
þar sé göng úr Þórðarhelli upp í Mýrarhnúksvatn, sbr. Valdimar Thorarensen, 12. júlí 1970, Ísmús: SÁM 91/2367 EF og hinn sami