lake cats
Breiðavatn (71) (nú kallað Gíslabalavatn (71a)) (Pálína Þórólfsdóttir & Þórólfur Guðfinnsson, Litla-Ávík (Strandasýsla, Árneshreppur), bls. 2)
Breiðavatn (57) (Jóhann Hjaltason, Litla-Ávík. Örnefni og sagnir (Strandasýsla, Árneshreppur), bls. 3)
undir henni [= Mýrarhnúksþúfu] er gat eða göng, sem sagnir segja að opnist annað hvort út í Dugguholu sjávarmegin í Reykjaneshyrnu eða í Kattarvatn (Ávíkurvatn, Breiðavatn) á Ávíkurdal í landi Litlu-Ávíkur. (Haukur Jóhannesson & Helgi Jónsson, Örnefni á Reykjanesi í Árneshreppi, bls. 18)
Undir [Mýrarhnúks]þúfunni á að vera gat og göng sem liggja undir Reykjaneshyrnu og opnast út í Dugguholu. […] Önnur saga segir að göng séu úr þúfunni í svonefnt Kattarvatn (nú ávallt nefnt Breiðavatn) og hafi köttur átt að hafa farið þar í gegn. […] Breiðavatn er nokkuð stórt en grunnt vatn vestan undir Mýrarhnúk. Það er stundum nefnt Gíslabalavatn. (Haukur Jóhannesson, „Lesið í landið í Árneshreppi á Ströndum“, bls. 72, bls. 73 = Haukur Jóhannesson, Stundir á Ströndum. Frá Kolbeinsvík norður á Geirhólm, bls. 34, bls. 35)