shipwreck
skerry
Wandelsboði (270) er nokkuð stór boði austsuðaustur frá Drangaskeri. Langt norðaustan við hann er Amdrupsboði (271). Báðir þessir boðar bera nafn af dönskum sjómælingamönnum. Grunnfláki umhverfis Wandelsboða upp undir Drangasker heitir Eiríksgrunn (272), kennt við Eirík á Dröngum, sem aðstoðaði við sjómælingar sumurin 1930 og 1931. Flestir boðar og sker, sem hér hafa verið talin, eru merkt inn á sjókort íslenzku sjómælinganna. (Guðrún S. Magnúsdóttir, Drangar (Strandasýsla, Árneshreppur), bls. 15)
fram af þeim [= Drangasker] Wandersboði (31) og Andrewsboði (32) hvorutveggja kendir við erlenda menn, er þar hafa týnzt með skipnum sínum. (Jóhann Hjaltason, Drangar. Örnefni og sagnir (Strandasýsla, Árneshreppur), bls. 6)