named women river/watercourse
Örnefnaskrá
Milli Bæjarár og Kráku (84), sem er smáá, heitir Bugur (85) við sjóinn. […] Skammt ofan við Krákutún er foss í ánni, sem heitir Krákufoss (Guðrún S. Magnúsdóttir, Veiðileysa (Strandasýsla, Árneshreppur), bls. 6, bls. 8)
Utan við Bæjará er Steinahlíð (22) og síðan á sem Kráka (23) nefnist. […] Krákuhlíð (27) og Krákutún (28) við sjóinn, þar rennur áin Kráka ofan til sjávar. (Jóhann Hjaltason, Veiðileysa. Örnefni og sagnir (Strandasýsla, Árneshreppur), bls. 2, bls. 3)
73 Kráka (Símon Jóh. Ágústsson, Veiðileysa (Strandasýsla, Árneshreppur), bls. 2)
10. Kráka (lítil á). Veiðileysa nr. 73 (Símon Jóh. Ágústsson, Sérkennileg örnefni (Strandasýsla, Árneshreppur))
Kráká fellur í syðra fjarðarhornið. Áin fellur ofan af háum klettadal og bugðast um eyrar. Við hana eru litlar tóftir sem nefnast Krákutún […] sem er við Krákuá. (Haukur Jóhannesson, „Lesið í landið í Árneshreppi á Ströndum“, bls. 53 = Haukur Jóhannesson, Stundir á Ströndum. Frá Kolbeinsvík norður á Geirhólm, bls. 15)
Sögur
kerling hét Kráka og áin heitir eftir henni, sbr. Magnús Elíasson, 9. júlí 1970, Ísmús: SÁM 91/2361 EF